Ökumælar var stofnað af Jóhanni Gunnari Helgasyni sem byrjaði 1989 undir eigin rekstri að þjónusta skattmæla í bíla og síðar var farið í að gera við og þjónusta ökurita.
Ökumælar hafa mjög víðtæka reynslu í þjónustu á ökuritum sem og viðgerðum á eldri gerðum ökurita.
Ökumælar ehf er sennilega eina verksæðið sem sem gerir ekkert annað en að þjónusta ökurita og öllu sem er ökuritatengt.
Kílómetragjald
Hér er hlekkur á upplýsingasíðu um kílómetragjald á ökutæki
https://island.is/kilometragjald
Lögin í heild má finna á eftirfarandi vefslóð:
https://www.althingi.is/altext/157/s/0612.html